miðvikudagur, nóvember 26, 2008

Sex mánaða sætilíus!

Jamm, gaurinn orðinn hálfs árs, vá hvað tíminn flýgur. Er að vinna í næstsíðasta verkefninu mínu núna og gæjinn fer í vigtun, sprautu og skoðun eftir hádegið. Vona að allt komi vel út.

Hér eru myndir af gullmolanum mínum með gulrótarnebbann. :O)

Kveðja, Turner.

1 ummæli:

Sigga Gunna sagði...

Hann er nú ekkert smá mikið krútt :) Gangi þér bara vel í restini af skólanum og njóttu þess síðan að gera aðeins huggulegt fyrir jólin. Stórt knús frá mér og litla grísnum :*