miðvikudagur, nóvember 19, 2008

Ljóð eftir 10 ára snilling :O)

Hreindýraslagur

Hreindýrin hlaupa hress og kát
yfir grasið grænt og glatt.
En þau segja skák og mát
þegar blettatígrarnir koma hratt.
Er ein bráðin liggur eftir
restin hleypur lengst í burt.
Síðan kemur sá æðsti og hreppir
bráðina eins og brauð sem er smurt.

Höfundur: Sigurður Már Steinþórsson

Engin ummæli: