Frásögn móður þriggja stráka sem er búin að læra til grunnskólakennara og leikskólakennara og er að ströggla við framhaldsnám í menntunarfræðum. :O)Nóg að gera á stóru heimili.
þriðjudagur, desember 30, 2008
Sjö mánaða gaurinn minn
Jamm, hef þetta stutt í bili, skelli hér inn þremur myndum af Ingó og set inn fréttir af okkur seinna. :O)
1 ummæli:
Alltaf jafn mikið krútt! Ég er farin að hlakka svo mikið að fá loksins að sjá mitt kríli... vona bara að það verði sem fyrst!
Skrifa ummæli