laugardagur, september 30, 2006

Til hamingju!

Jamm, mín komin heim úr brillupinu. Var ótrúlega gaman og ekki síst rómó. Mín var voða dugleg og þuldi upp ræðu um vinkonuna kæru.
Langaði bara að skella inn mynd hér fyrir forvitna af brúðhjónunum.
Gunna Vala og Talon.

1 ummæli:

Sigga Gunna sagði...

Takk fyrir fallega athugasemd :o) Hlakka bara til að sjá þig á föstudaginn... ég er ekki búin að kenna fyrr en 13.15 þannig að ég veit ekki heldur hvernig verður með daginn hjá mér... þetta kemur bara allt í ljós, svo er líka auðvitað aðal fjörið um kvöldið ;o)