miðvikudagur, september 06, 2006

Magni-ficent

Jæja, elskurnar mínar, ég var sátt við að Magni kæmist í úrslit, en ég hefði viljað sjá Dilönu fara heim frekar en Storm!
Magni "frændi" eins og pabbi segir er orðinn mörgum hér á klakanum kunnugur. Sér í lagi okkur sem höfum lagt það á okkur að kjósa hann á öllum tímum sólarhringsins. :O)
En nú leita ég til ykkar ættfróða fólk til að segja mér: Er MAGNI-FICENT eitthvað skyldari mér en konan sem vinnur í bakaríinu eða búðinni?


Kv. Turner.

2 ummæli:

Aðalheiður sagði...

DJööö0 ég asnaðis hérna inn á síðuna og sá þetta!! Hvernig veistu hver fór heim? Það er nú alveg bannað að segja svona og láta saklausa lesendur sem eru að læra detta inn á síðuna og lesa þetta!!!! Skamm skamm! Hélt að þetta kæmi ekki í ljós fyrr enn eftir miðnætti!!!

Ein svolítið svekt núna

Stina sagði...

Ja, verð bara að segja að þú heðir betur lært eins og þú áttir að vera að gera heldur en að skella þér á bloggsíður. :O)
Fyrirgefðu, ég bara hélt að ég væri sú eina af sultunum sem fylgdist með þessu og datt ekki í hug að ég væri að skemma fyrir öðrum.
Æ emm só sorrí.
:s