miðvikudagur, september 15, 2004

Veik en dugleg... : o )

Heima lasin í dag, missti samt bara af einum eðlisvísindatíma þannig að ég slepp vel, þannig séð.
Guttarnir eru heima með mér og ég vonaði að þeir gætu keep each other company, en þetta er nú búið að snúast meira um rifrildi og læti! En sei la ví... :)
Ég er búin að vera dugleg að læra og lesa, ætla að kára að minnsta kosti eitt verkefni í dag, þannig að mér gengur fínt enn sem komið er og er ekki komin í kaf......
Sakna skólans, langaði að fara, en ég fer a.m.k á morgun...
Jæja, ætla að halda áfram að læra..
Kveðja, Stína...

Engin ummæli: