sunnudagur, maí 25, 2008

Verkir!

Jamm, verkirnir komnir og vonandi eitthvað að gerast.
Ég læt vita um leið og eitthvað gerist en er ekki örugg að það sé komið að þessu, plús það að það gæti allt eins allt dottið niður bara.

ÉG er svo spennt!!!
:O)

3 ummæli:

Sigga Gunna sagði...

Innilega til hamingju með drenginn :)

Guðbjörg sagði...

Til hamingju með nýjast fjölskyldumeðlimin. Hlakka til að kíkja á ykkur þegar ég á leið um Akureyri city =)

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ dúllur, innilega til hamingju með nýja strákinn, hafið það sem allra best og hlakka til að sjá myndir
Kveðja Stína