föstudagur, maí 18, 2007

Eurovision fegurð

Já góðir hálsar, ætla að hafa þetta stutt í dag þar sem ég á deit eftir hálftíma við Golla þar sem hann mun tjá mér hvað í andskotanum kemur út úr þessu leikskóladæmi öllu saman.

Mússí múss, Turner.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

sætustu gellurnar í bænum ;)
kv. Alda

Nafnlaus sagði...

ooojjj...ég er óóógeeeð!!!
...en þú er alltaf jafn sæt skvísa :)

Stina sagði...

Hvaða bull er þetta sæta mín? Ég kemt ekki hjá því þegar ég skoða þessa mynd að hugsa "Stupid girls". Við erum nú meiri dræsurnar, hehe.

Nafnlaus sagði...

ojbara...ég ætla rétt að vona að þessi mynd fari að fjúka af vefnum hún er hreinn viðbjóður :Þ

Nafnlaus sagði...

e.s. dóttir mín segir að ég sé eins og vampíra...

Sigga Gunna sagði...

Nú verður þú bara að halda heiðri sultnanna í Háskólanum á Akureyri :o) Takk fyrir árin okkar þrjú :o*