Hæ aftur gott fólk.
Fyrir þá sem eru hikandi hvað þeir eigi að kjósa langaði mig að setja inn slóðina http://xhvad.bifrost.is/ en þar er að finna ótrúlega góða vél sem áætlar eftir þínum skoðunum hvaða flokki þínar hugmyndir um mörg stefnumál passa við.
Fyrir þá sem kæra sig um fékk ég til dæmis:
Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 0%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 20%
Stuðningur við Samfylkinguna: 37.5%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 62.5%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 31%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 50%
Skoðanir þínar eru í mestu samræmi við skoðanir Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs!
Þeir sem þekkja mig vita hvort þetta sé í samræmi við það sem ég hafði hugsað mér að kjósa. :O)
þriðjudagur, maí 08, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Ég fæ frjálslynda og VG. Mbk, Jói bróðir.
Við erum nebblega svo lík :O)
Jahá, bæði mjög vel liðin lík :D
Skrifa ummæli