mánudagur, maí 30, 2005

Duglegir strákar!

Já þeir eru krútt.
Vildi bara monta mig af því hvað þeir taka þessu með stóískri ró, það er að segja veikindunum. Gústi reyndar ældi allt rúmið út í nótt en almennt eru þeir mjög passasamir og æla í dallinn eða klóið. Í nótt var reyndar skemmtileg blanda hjá Gústa mínum þar sem hann sat á klóinu og ældi í dallinn á meðan. Já, það bara streymir endalaust fram úr öllum áttum. :O)

1 ummæli:

Guðbjörg sagði...

Girnilegar lýsingar Stína!!!