sunnudagur, júní 05, 2005

Var að skríða í hús frá Rvk.
Held að þetta hafi verið með því erfiðasta sem ég hef þurft að gera....kveðja yndislegu ömmu mína sem mér þykir svo óendanlega vænt um og lít upp til....
Svo sárt og skrítið...að vita að þetta fari að verða búið og geta ekkert gert!
Er stolt af því að heita eftir henni...finnst ég varla verðskulda það...hún er einstök og verður alltaf í mínum huga fyrirmynd!
Elsku amma...ég hugsa til þín og elska þig...
Þín Stína.
:O!

Engin ummæli: