föstudagur, maí 27, 2005

Betri tíð með blóm í haga

Jæja þá hafa einkunnir verið að streyma inn og óhætt að segja að ég sé í skýjunum!
Var að fá lokaeinkunn fyrir grunnskólafærðina sem mér er hugleiknust...8,5!!
Og ég er bara voða montin, ég fékk 7,5 í Sögu og 7 í þróunarsálfræði. Þá vantar mig inn aðferðarfræðina, vorum reyndar að fá 8,9 úr einu verkefni þar (uppeldisfræðilegu skráningunni) en ég á ennþá eftir að fá úr viðtalsverkefninu mínu. :O)
Ég er að springa og fjandinn hafi það ef ælupestinn hans Sigga og veikindin líta ekki bara muuuun betur út núna!
*MONT*!!
:O)
Bið að heilsa, krógarnir eitthvað að kíta.
Stína einkunnakáta...

1 ummæli:

Guðbjörg sagði...

Já Stína þú stendur þig vel, það er ekki spurning, ég er einmitt orðin mjög spennt að fá út úr viðtalsverkefniniu=O/