Jamm, nú fara þau að skella á í sinni verstu og grimmustu mynd: PRÓFIN!
Ég fer í 4 próf í þetta sinn, 2.maí, 5.maí, 8.maí og það síðasta þann 12. maí. Ég er orðin ansi kvíðin en í raun er ég farin að hlakka mikið til að klára þau. Vildi bara láta vita að ég væri lifandi og sæmilega hress.
Kær kveðja, Turner.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli