Já, fékk fréttir af ömmu í gærkvöldi, betri fréttir.
Hún var búin að tala við lækni og hann vill reyna uppskurð, telur að mögulegt sé að leiðsla sé stífluð vegna æxlisins þannig að kannski er von!
Amman var hressari í gær og ég bíð hér og vona í góðri trú.
Elsku amma, þú ert ótrúleg.
:O)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Vonandi fer þetta bara alt vel elsku Stína mín. Hafðu það annars bara gott með stráknum þínum. Beztu kveðjur frá fallegasta staðnum á Íslandi :)
Skrifa ummæli