fimmtudagur, mars 22, 2007

Þetta er bara fyndið myndband

Jamm, ég fann þetta líka flotta norska myndband með þessari hæfileikaríku söngkonu. Hún er aðeins að stela hugmyndum Pink, en hvaða máli skiptir það? Gott grín, eða ég vona alla vega að þetta sé grín! Haha.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hehe kannski líka verið að herma aðeins eftir jessicu simpson..
kveðja sandra p

Nafnlaus sagði...

Hehe...fyndið svona grín...maður vonar að fólk fari að vakna og fari að framleiða siðsamlegri myndbönd með betri boðskap

Kv. Halla kennaranemi

Sigga Gunna sagði...

Já kannski soldið stolið... en kannski spurning um að maður fari bara að leggja þetta fyrir sig og hætti þessum lokaritgerðarskrifum ;o)

Sigga Gunna sagði...

Takk fyrir góðar kveðjur. Vona bara að þú hafir haft það jafn gott og ég í "fríinu"... Þetta á örugglega allt eftir að hafast á endanum... ;o)

Sigga Gunna sagði...

Vildi bara segja til hamingju með daginn í dag :o) :o) :o) Við erum allar ÆÐI!!!