fimmtudagur, febrúar 08, 2007

Ég er á lífi

Halló góðir hálsar og verri. Ég vildi bara blogga til að láta vita að ég er á lífi...ég er í vettvangsnámi á leikskólanum Hólmasól og hef það bara ansi fínt þó annir séu mjög miklar. En meira um það seinna, vildi bara gleðja ykkur með þeim fréttum að ég væri lífs en ekki liðin. :O)
Kveðja, Turner.

Engin ummæli: