fimmtudagur, október 19, 2006

Tveir í anda Turnersins!!

Fjölskyldan sat við matarborðið á sunnudagskvöldi.
"Pabbi, hvað eru margar gerðir af kvenmannsbrjóstum til" ? Spurði sonurinn allt í einu.
"Þær eru þrjár, sonur sæll.
Þegar að konan er á þrítugsaldri eru brjóst hennar eins og melónur, kringlótt og stinn.
Á fertugs- og fimmtugsaldrinum
eru þau eins og perur, enn falleg er farin að lafa svolítið.
Þegar að konan er komin yfir fimmtugt þá má líkja brjóstum hennar við lauka."
"Lauka" ? "Já, þú horfir og þú grætur" !

Smáþögn.
"Mamma, getur þú sagt mér hve margar tegundir ef tippum eru til" spurði dótturin.
Mamman brosti, leit á eiginmann sinn og sagði:"
Maðurinn gengur í gegnum þrjú stig.
Þegar að hann er á þrítugsaldri er limur hans eins og eik, öflugur og harður.
Á fertugs- og á fimmtugsaldri er hann eins
og birki, sveigjanlegur en traustur og þegar að hann er kominn yfir fimmtugt má líkja honum við jólatré!"
" HA, jólatré ?"
" Já hann þornar hratt upp og kúlurnar eru bara til skrauts.
-------------------------------------------------------------------
Nonni litli opnaði dyrnar að hjónaherberginu og sá að pabbi lá á bakinu og mamma hossaði sér uppi á honum. Um leið og mamma kom auga á Nonna hætti hún, klæddi sig og fór fram. Þegar Nonni sá hana sagði hann " Hvað voruð þið pabbi eiginlega að gera? " Ja, þú veist hvað hann pabbi þinn hefur stóran maga ... og ég þarf stundum að hjálpa honum við að fletja hann niður! " sagði mamma. " Það er algjör tímasóun hjá þér " sagði Nonni litli og brosti. " Af hverju segirðu það " spurði mamma ringluð. " Af því að alltaf þegar þú ferð á Glerártorg á fimmtudögum þá kemur konan í næsta húsi, fer niður á hnén og blæs pabba upp aftur!"

Muhahahahaha.
Kv. Stæner

3 ummæli:

Sigga Gunna sagði...

hehe, alltaf gott að hafa eitthvað til að hlæja af... :o)

Aðalheiður sagði...

hahahahahaha, alveg í þínum anda :)

Nafnlaus sagði...

ekki veitir manni af svona hressleika í amstri dagsins híhí
kv Alda