þriðjudagur, janúar 31, 2006

Ég var víst klukkuð!

Jæja, það er eins og maður hafi ekkert annað að gera en að skrifa á bloggið sitt. :O)
Hér kemur klukkið mitt SIGGA GUNNA! :O)

Fjögur störf sem ég hef unnið yfir ævina:

Fiskverkunarkona á Hjalteyri city
Afgreiðslukona á Subbuvei (mjög skammur tími)
Starfskraftur á Þvottahúsinu Höfða
Ræstingarkona fyrir ISS Ísland- Verð líka að nefna HÚSMÓÐIR!

Fjórar bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:

Titanic
Story of us
Cry baby
Braveheart

Fjórir staðir sem ég hef búið á:

Akureyri
Hjalteyri
Rif
Hellissandur?

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

Idol
Sex and the city
Queer eye
Desperate housewifes

Fjórir (eða fleiri) staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

Mallorca
Danmörk
Ásbyrgi
Reykjavík

Fjórar síður sem ég skoða daglega (fyrir utan bloggsíðurnar):

webct.hi.is
unak.is
mbl.is
barnaland.is

Fernt matarkyns sem ég held uppá:

Brynju ís með heitri súkkulaðisósu
Svínalundir með sveppasósu
popp og kók
Djúpur

4 bækur sem ég les oft..... í:

AÐALNÁMSKRÁ GRUNNSKÓLA-allir hlutar!
Bætt skilyrði til náms. Starfsþróun í heildtæku skólastarfi
Teaching students with special needs
Að mörgu er að hyggja

Fjórir staðir sem ég myndi heldur vilja vera á núna:

Í heimsókn hjá Kalla og Gunnhildi að borða grillaða borgara-(hann var að ná sveinsprófinu)
Fjaran á Hjalteyri og Kveldúlfsbryggja
Mallorca með sítrónukók í hönd
Í fjallakofa með famelíunni...langt frá öllu öðru...mmmmm

Fjórir bloggarar sem ég klukka núna:
Já, Heiða, Eyrún, Alda og Guðbjörg (þið getið svarað á sultunni!) ;O)

Kveðja, Turner.

3 ummæli:

Sigga Gunna sagði...

Skora á þig að segja þína meiningu um grömpí gellurnar á skrifstofunni ;)

Nafnlaus sagði...

Hmmmm, það hefur alveg farið framhjá mér þegar við áttum heima á Hellissandi. Við höfum átt heima á hinum stöðunum sem þú nefndir og á Ólafsvík að auki :D

Stina sagði...

Já, þetta er eitthvað að skolast til í hausnum mínum. Mundi bara að þið bræður voruð í grunnskólanum á Hellissandi, ehaggi?
Enda er æskuminningarnar þaðan, frá þessum tíma alveg rosalegar. Enda voruð þið barnapíurnar mínar. :O)
Spurning hversu vel ég slapp frá því öllu saman, en það er önnur saga.